Verðskráin okkar

Verðskráin okkar er ekki bindandi og því alltaf hægt að hafa samband ef um tilboð er að ræða.

Tímagjald

14.000 kr.

Lágmarksgjald (Undir 2 tímar)

35.000 kr.

Útkall í yfirvinnu

93.600 kr.

Skoðunargjald fyrir tilboðsgerð *

Öll verð eru reiknuð með VSK.

* Ef tilboði er tekið þá fellur gjaldið niður

56.000 til 84.000 kr.

Kílómetragjald

141 kr. á km

Ekið með verkfæri
Ekið með verkfæri/tæki og efni

162,15 kr. á km

183,3 kr. á km

Minnsta gjald: 1.566,51 kr.

Minnsta gjald: 1.801,49 kr.

Minnsta gjald: 2.036,46 kr.

Luktom Píparar

LUKTOM hafa boðið upp á framúrskarandi þjónustu í mörg ár. Við bjóðum upp á bæði sérhæfða og almenna þjónustu í pípulögnum.

Staðsetning

Keilusíða 8, 603 Akureyri
Norðurland, Ísland

Opnunartími

Virkir dagar: 08:00 - 16:00
Helgar: Lokað

body of water

Þeir komu og gerðu við lagnirnar fyrir gólfhitalögnina mína og voru mjög fljótir að því! Algjörir fagmenn og mun ég nota þjónustu þeirra aftur.

Benedikt Snædal

★★★★★